Boltastyrkur frá Sparisjóði Austurlands
Við fengum á dögunum boltastyrk frá Sparisjóði Austurlands til að endurnýja strandblaksboltana okkar. Við höfum því sett bolta, sem frjálst er að nota, á strandblaksvellina. Boltarnir hanga á netinu í sundpoka frá Sparisjóðunum. Við vonum að fólk passi vel upp á boltana og gangi frá þeim eftir notkun svo aðrir geti gengið að þeim einnig.Takk [...]