Íslandsmót 4. og 5.flokks um helgina
Í morgun renndu að stað fjörtíu glaðir blakarar ásamt fimm fararstjórum og tveimur þjálfurum í rútu á leið til Mosfellsbæjar. Í Varmá fer fram Íslandsmót 4. og 5. flokks. Þróttur sendir níu lið á mótið, fjögur lið í 4.flokk og fimm lið í 5.flokk. Langt ferðlag er fyrir höndum en er áætlað að vera komin [...]