U 17 pilta og U 16 stúlkna í Bröndby
U 17 pilta og U 16 stúlkna hafa verið að spila síðustu daga í Bröndby, Danmörku. Þátttaka Íslands í mótinu hefur mikla þýðingu fyrir blakhreyfinguna í heild sinni. Hér eru yngstu landslið sem Ísland hefur sent til móts í Evrópukeppni. Í dag er síðasti keppnisdagur og stelpurnar spila kl 12 og strákarnir kl 14:15 Hér er [...]