Yearly Archives: 2016

Home/2016

U 17 pilta og U 16 stúlkna í Bröndby

U 17 pilta og U 16 stúlkna hafa verið að spila síðustu daga í  Bröndby, Danmörku. Þátttaka Íslands í mótinu hefur mikla þýðingu fyrir blakhreyfinguna í heild sinni. Hér eru yngstu landslið sem Ísland hefur sent til móts í Evrópukeppni. Í dag er síðasti keppnisdagur og stelpurnar spila kl 12 og strákarnir kl 14:15 Hér er [...]

By | 2016-12-21T10:10:21+00:00 21. des 2016|Blak|0 Comments

14.desember síðasti æfingadagur fyrir jólafrí

Miðvikudagurinn 14. desember er síðasti æfingadagur fyrir jólafrí.  Að því tilefni ætlum við að halda okkar hefðbundna piparkökumót og verða flokkarnir á eftirfarandi tímum. 7.flokkur- bæði 1. og 2.bekkur kl. 14-15 3.-6. flokkur kl. 15-17:30   Allir eiga að mæta í gulu bolunum og ekki skemmir jólahúfa fyrir :)   Æfingar hefjast aftur á nýju [...]

By | 2016-12-09T12:29:06+00:00 9. des 2016|Blak|0 Comments

Opið fyrir umsóknir í Afreksmannasjóð Guðmundar Bjarnasonar

Síldarvinnslunnar  stofnaði afreksmannasjóð Guðmundar Bjarnasonar á aðalfundi sínum 2015 og var úthlutað úr honum í fyrsta skiptið í júlí byrjun 2016.   Tilgangur sjóðsins er að styrkja einstaklinga innan Þróttar sem náð hafa framúrskarandi árangri í íþrótt sinni. Á það við þegar viðkomandi hefur öðlast rétt til keppni á fjölþjóðlegum mótum, verið valinn í landslið, unnið [...]

By | 2016-11-10T13:47:46+00:00 10. nóv 2016|Stjórn|0 Comments

Knattspyrnuakademía Tandrabergs 2016

Yngri flokkar Fjaraðabyggðar í knattspyrnu halda Knattspyrnuakademíu Tandrabergs fyrir 7. til 3. flokk karla og kvenna þann 11. og 12. nóvember næst komandi í Fjarðabyggðahöllinni á Reyðarfirði. Nánari upplýsingar má finna hér

By | 2016-11-07T09:22:50+00:00 7. nóv 2016|Fótbolti|0 Comments

U 19 og U18 komin út :)

Bæði U 19 og U18 liðin eru komin út. U 19 er að taka þátt í Nevza móti sem haldið er í Kettering í Englandi.  Frá Þrótti eru þar Birkir Freyr Elvarsson, Gígja Guðnadóttir, María Rún Karlsdóttir og Særún Birta Eiríksdóttir. Hægt er að sjá leikjaplan Íslands hér:  https://www.volleyballengland.org/competitions/nevza_championships/nevza_u19_2016 Linkir á beinar útsendingar eru svo [...]

By | 2016-11-07T09:20:56+00:00 28. okt 2016|Blak|0 Comments

Æfingabúðir hjá Frjálsíþróttadeild Hattar

Frjálsíþróttadeild Hattar stendur fyrir æfingabúðum fyrir árgang 2006 og eldri á Egilsstöðum helgina 4.-6. nóvember. Við fáum til okkar öfluga þjálfara Kristínu Birnu Ólafsdóttur yfirþjálfara ÍR, Mark Johnson verður með henni að hluta og auðvitað þjálfarinn okkar hún Lovísa Hreinsdóttir. Höttur vill bjóða iðkendum í nágrannasveitafélögunum að taka þátt og verður kostnaði haldið í lágmarki. [...]

By | 2016-10-24T11:16:04+00:00 24. okt 2016|Frjálsar|0 Comments

U-17 krakkar komin heim og U-18 og U-19 undirbúa brottför

Nevza mótinu fyrir U-17, sem fór fram í Ikast í Danmörku, lauk á fimmtudaginn. Stúlknaliðið endaði  í fjórða sæti og drengjaliðið í því fimmta.  Hópurinn ferðaðist heim til Íslands á föstudaginn og voru ungu blakararnir okkar til mikilla sóma. Unglingalandsliðsverkefnunum er aldeilis ekki lokið en nú búa U18 og U19 landsliðin sig til brottfarar. Bæði [...]

By | 2016-10-26T10:45:19+00:00 23. okt 2016|Blak|0 Comments

Kynning á knattspyrnustarfinu í vetur

Helgi Moli ætlar að útskýra starfið í vetur fyrir foreldrum knattspyrnuiðkenda. Kynningarnar verða haldnar í Verkmenntaskólanum í stofu 1 á eftirfarandi tímum.   Mánudaginn 24. október 7. fl kk/kvk  kl. 20:00  og 6. fl kk/kvk  kl. 21:00 Þriðjudaginn 25. október 5.fl  kk/ kvk kl.  18:15 Miðvikudaginn 26. október 4.fl kk kl 20:00 og 4.fl kvk [...]

By | 2016-10-23T19:46:11+00:00 21. okt 2016|Fótbolti|0 Comments

U-17 unglingalandsliðin farin til IKAST

Í morgun fóru íslensku U17 liðin til Ikast, Danmörku, þar sem Nevza keppnin fer fram dagana 18. - 20. október. Sjö Þróttarar eru þar með í för þau Galdur Máni Davíðsson ( frá Seyðisfirði), Atli Fannar Pétursson, Valdís Kapitola Þorvarðardóttir , Heiða Elísabet Gunnarsdóttir, Anna Karen Marinósdóttir, Hrafnhildur Ásta Njálsdóttir og Tinna Rut Þórarinsdóttir. Íslensku strákarnir leika í [...]

By | 2016-10-17T13:26:37+00:00 17. okt 2016|Blak|0 Comments

Góður árangur hjá 2. og 3.flokk í Mosó

Um síðust helgi fór fram Íslandsmót 2. og 3.flokks í Mosfellsbænum.  Þróttur var eins og oft áður með flest lið á mótinu eða fimm lið.  Þrjú lið voru skráð í 3.flokki kvenna, eitt í A flokki og tvö  í B flokki. Eitt lið var skráð í 2.flokk karla og eitt í 3.flokk karla :)  Nokkrir [...]

By | 2016-10-11T21:42:28+00:00 10. okt 2016|Blak|0 Comments