Íslandsmót BLÍ 3. og 5.flokkur haust 2015

Home/Blak/Íslandsmót BLÍ 3. og 5.flokkur haust 2015

Um helgina fór fram Íslandsmót haust fyrir 3. og 5.flokk í Neskaupstað. Um 160 keppendur öttu kappi og var stemmningin góð. Tuttugu og fimm lið tóku þátt á mótinu en Þróttur Nes átti tíu af þeim og næst flest lið á mótinu átti Huginn frá Seyðisfirði sem var með fimm lið.Fín þátttaka var í 3.flokk en spilað var í A og B riðli 3.flokks kvenna og fimm lið voru í 3.flokk karla.Frekar dræm þátttaka var í 5.flokki en aðeins tvö lið utan austurlands mættu til leiks í 5.flokk.Úrslit mótsins eru hér fyrir neðan en hægt er að finna nánari úrslit inn á krakkblak.bli.is og einnig má sjá myndir af mótinu á Facebook síðu deildarinnar: https://www.facebook.com/Blakdeild-%C3%9Er%C3%B3ttar-Neskaupsta%C3%B0-107858352575148/5.flokkur 3.stig1. sæti Þróttur Nes2. sæti Afturelding3.sæti HuginnIðkendur úr 6.flokk sem komu, sáu og sigruðu á sínu fyrsta móti : Arnar Jocobsen, Jakob Kristjánsson, Dagur Snær Brynjarsson, Patrekur Aron Grétarsson.5.flokkur 5.stig1. sæti Þróttur Nes 12.sæti Skellur3.sæti Þróttur Nes 2Freyja Karín Þorvarðardóttir, Egill Kolka Hlöðversson, Geir Sigurbjörn Ómarsson, Dagur Þór Hjartarson3.flokkur kvk – B lið1. sæti Skellur2. sæti Þróttur Nes B3.sæti Leiknir Fásk3.flokkur kvk A lið1. sæti HK2. sæti Þróttur RVK3. sæti KA3.flokkur karla1.sæti HK2.sæti Afturelding3.sæti SkellurFrábær stemning í síðasta leik mótsins Þróttur RVK-HK sem endaði í oddahrinu og lauk með sigri Þróttar Reykjavík.Myndir : Sigga Þrúða
Source: Blak feed

By | 2015-11-23T09:43:56+00:00 23. nóv 2015|Blak|0 Comments

Leave A Comment