Monthly Archives: nóvember 2015

Home/2015/nóvember

María Rún íþróttamaður Þróttar

María Rún Karlsdóttir var á dögunum tilnefnd sem blakari ársins 2015. Í dag fór fram kjör á íþróttamanni Þróttar við tendrun jólatrésins hér í Neskaupstað. Þar fengu fulltrúar allra deilda viðurkenningu og aðalstjórn Þróttar veitti Ester Ósk Jónsdóttur einnig viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangri í frjálsum. Deildirnar tilnefndu eftirfarandi fulltrúa: Knattspyrnudeildin tilnefndi Telmu Ívarsdóttur, sunddeildin tilnefndi [...]

By | 2015-11-29T20:05:40+00:00 29. nóv 2015|Blak|0 Comments

Íslandsmót BLÍ 3. og 5.flokkur haust 2015

Um helgina fór fram Íslandsmót haust fyrir 3. og 5.flokk í Neskaupstað. Um 160 keppendur öttu kappi og var stemmningin góð. Tuttugu og fimm lið tóku þátt á mótinu en Þróttur Nes átti tíu af þeim og næst flest lið á mótinu átti Huginn frá Seyðisfirði sem var með fimm lið.Fín þátttaka var í 3.flokk [...]

By | 2015-11-23T09:43:56+00:00 23. nóv 2015|Blak|0 Comments