María Rún íþróttamaður Þróttar
María Rún Karlsdóttir var á dögunum tilnefnd sem blakari ársins 2015. Í dag fór fram kjör á íþróttamanni Þróttar við tendrun jólatrésins hér í Neskaupstað. Þar fengu fulltrúar allra deilda viðurkenningu og aðalstjórn Þróttar veitti Ester Ósk Jónsdóttur einnig viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangri í frjálsum. Deildirnar tilnefndu eftirfarandi fulltrúa: Knattspyrnudeildin tilnefndi Telmu Ívarsdóttur, sunddeildin tilnefndi [...]