Þróttarar í IKAST með U-19

Home/Blak/Þróttarar í IKAST með U-19

Fjögur ungmenni frá Blakdeild Þróttar eru að keppa í blaki þessa dagana í Ikast í Danmörku á Norðurlandamóti U19 ára.Þetta eru þau Ragnar Ingi Axelsson, María Rún Karlsdóttir, Heiða Elísabet Gunnarsdóttir og Gígja Guðnadóttir en hún er uppalin hjá Leikni Fáskrúðsfirði en skipti yfir í Þrótt núna í haust.Fararstjóri ferðarinnar er hin þaulreynda landsliðskona og formaður Blakdeildarinnar, Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir.Stelpurnar spila í riðli með Noregi, Svíþjóð og Færeyjum og strákarnir spila í riðli með Svíþjóð, Danmörku og Englandi.Hér er facebook síða mótsins þar sem hægt er að fyglgjast með gang mála 🙂 https://www.facebook.com/nevzau19?fref=tsHeiða Elísabet Gunnardóttir, Ragnar Ingi Axelsson, María Rún Karlsdóttir, Gígja GuðnadóttirFulltrúar Íslands U-19Fulltrúar Íslanda U-19
Source: Blak feed

By | 2015-10-14T10:48:43+00:00 14. okt 2015|Blak|0 Comments

Leave A Comment