Spænskir þjálfarar og leikmenn
Blakdeild Þróttar gerði samning á dögunum við spænska parið Ana María Vidal Bouza og Borja Conzález Vicente. Ana María mun þjálfa karlalið þróttar ásamt fleiri flokkum, einnig verður hún leikmaður í kvennaliðinu. Borja mun spila með karlaliðinu ásamt því að þjálfa fyrir deildina.Þau bæði hafa víðtæka reynslu í þjálfun og spilamennsku bæði í inniblaki og [...]