Monthly Archives: mars 2015

Home/2015/mars

María Rún stigahæst og efnilegust. Matthías þjálfari ársins og besti móttakarinn

Í dag var kjör á liði ársins tilkynnt á blaðamannafundi. Auk þess voru afhent verðlaun til stigahæstu leikmanna, efnilegustu og bestu leikmanna í deildunum. Hin unga og efnilega María Rún Karlsdóttir sem hefur verið burðarás í ungu liði Þróttar í vetur er stigahæsti leikmaður deildarinnar, jafnframt því að vera stigahæst í sókn og einnig var [...]

By | 2015-03-30T11:50:16+00:00 30. mar 2015|Blak|0 Comments

Páskafrí frá æfingum

Síðasta æfing fyrir páskafrí hjá 3.-7.flokk verður miðvikudaginn 25.mars og hefjast æfingar aftur eftir páska þriðjudaginn 7.apríl. Við óskum ykkur gleðilegra páska og njótið frídagana sem allra best. Source: Blak feed

By | 2015-03-24T09:24:12+00:00 24. mar 2015|Blak|0 Comments

Bikarkeppni 2015

Um næstu helgi fara fram bikarúrslit í Laugardalshöllinni. Laugardaginn 7.mars fara fram undanúrslit og eru bæði karla - og kvennalið Þróttar Nes að keppa. Karlaliðið mætir KA kl. 14 og kvennaliðið mætir Aftureldingu kl. 16. Allir leikir í undanúrslitum verða sýndir á Sporttv.isÚrslitin verða svo á sunnudag en úrslitaleikirnir verða sýndir beint á RÚV.Mikið er [...]

By | 2015-03-03T10:34:40+00:00 3. mar 2015|Blak|0 Comments