Blakleikir um helgina í Neskaupstað
Nú um helgina verða þrír leikir í blakinu. Föstudagskvöld mun kvennaliðið taka á móti toppliði deildarinnar Aftureldingu og hefst leikurinn kl. 20. Á laugardaginn verða svo tveir leikir þ.s. karlaliðið mun taka á móti Stjörnunni kl. 12. Má búast við miklum baráttuleik eins og oftast er þegar þessi tvö lið mætast. Í síðustu viðureign liðanna [...]