Yearly Archives: 2015

Home/2015

Jólafrí hefst 16.des

Jólafrí hefst hjá blakdeildinni frá og með miðvikudeginum 16.desember. Æfingar hefjast á nýju ári fimmtudaginn 7.janúar.Við óskum iðkendum, foreldrum og velunnurum gleðilegra jóla og farsælt komandi ár. Source: Blak feed

By | 2015-12-11T09:02:24+00:00 11. des 2015|Blak|0 Comments

María Rún íþróttamaður Þróttar

María Rún Karlsdóttir var á dögunum tilnefnd sem blakari ársins 2015. Í dag fór fram kjör á íþróttamanni Þróttar við tendrun jólatrésins hér í Neskaupstað. Þar fengu fulltrúar allra deilda viðurkenningu og aðalstjórn Þróttar veitti Ester Ósk Jónsdóttur einnig viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangri í frjálsum. Deildirnar tilnefndu eftirfarandi fulltrúa: Knattspyrnudeildin tilnefndi Telmu Ívarsdóttur, sunddeildin tilnefndi [...]

By | 2015-11-29T20:05:40+00:00 29. nóv 2015|Blak|0 Comments

Íslandsmót BLÍ 3. og 5.flokkur haust 2015

Um helgina fór fram Íslandsmót haust fyrir 3. og 5.flokk í Neskaupstað. Um 160 keppendur öttu kappi og var stemmningin góð. Tuttugu og fimm lið tóku þátt á mótinu en Þróttur Nes átti tíu af þeim og næst flest lið á mótinu átti Huginn frá Seyðisfirði sem var með fimm lið.Fín þátttaka var í 3.flokk [...]

By | 2015-11-23T09:43:56+00:00 23. nóv 2015|Blak|0 Comments

Vetrarfrí

Vetrarfrí verður hjá yngriflokkum samhliða grunnskólanum, föstudaginn 23.október og mánudaginn 26. október :)Eigið gott frí :) Source: Blak feed

By | 2015-10-21T09:52:44+00:00 21. okt 2015|Blak|0 Comments

Þróttarar í IKAST með U-19

Fjögur ungmenni frá Blakdeild Þróttar eru að keppa í blaki þessa dagana í Ikast í Danmörku á Norðurlandamóti U19 ára.Þetta eru þau Ragnar Ingi Axelsson, María Rún Karlsdóttir, Heiða Elísabet Gunnarsdóttir og Gígja Guðnadóttir en hún er uppalin hjá Leikni Fáskrúðsfirði en skipti yfir í Þrótt núna í haust.Fararstjóri ferðarinnar er hin þaulreynda landsliðskona og [...]

By | 2015-10-14T10:48:43+00:00 14. okt 2015|Blak|0 Comments

Æfingatafla 2015-2016

Hér er komin æfingatafla vetursins :) Okkur hlakkar til að sjá iðkendur. Við bjóðum nýja iðkendur velkomna og öllum velkomið að koma prufa frítt í viku :) Source: Blak feed

By | 2015-08-31T13:16:50+00:00 31. ágú 2015|Blak|0 Comments

Upphaf æfinga 2.september

Við hefjum vetrarstarfð á fullum krafti mðvikudaginn 2. september. Verið er að leggja lokahönd á stundaskrá íþróttahússins og kynnum vð stundaskrána okkar um leið og við getum :) Source: Blak feed

By | 2015-08-28T09:18:51+00:00 28. ágú 2015|Blak|0 Comments

Spænskir þjálfarar og leikmenn

Blakdeild Þróttar gerði samning á dögunum við spænska parið Ana María Vidal Bouza og Borja Conzález Vicente. Ana María mun þjálfa karlalið þróttar ásamt fleiri flokkum, einnig verður hún leikmaður í kvennaliðinu. Borja mun spila með karlaliðinu ásamt því að þjálfa fyrir deildina.Þau bæði hafa víðtæka reynslu í þjálfun og spilamennsku bæði í inniblaki og [...]

By | 2015-06-08T13:28:21+00:00 8. jún 2015|Blak|0 Comments

Blakslútt yngriflokka

Þriðjudaginn 26.maí verður blakslútt yngriflokka þ.e. fyrir 3.-7.flokk.Blakslúttið verður kl. 17 í íþróttahúsinu og vonumst við eftir að sjá sem flesta, hvetjum krakkana til að mæta í Þróttarapeysunum. Source: Blak feed

By | 2015-05-21T11:37:30+00:00 21. maí 2015|Blak|0 Comments