Monthly Archives: desember 2014

Home/2014/desember

Fitubrennslumót jól 2014

Hið árlega fitubrennslumót Blakdeildar Þróttar verður haldið mánudaginn 29.desmeber kl. 17:30 Mótið er fyrir 16 ára og eldri Húsið opnar kl. 17 og hefst mótið kl. 17:30. Verðlaun verða veitt fyrri stigahæstu keppendurna og mesta þyngdartapið í kvenna- og karlaflokki. Keppnisgjald er 2000 kr. Skráning á throtturnesblak@gmail.com ATH hámarks þátttökugjöldi er 45 manns Source: Blak [...]

By | 2014-12-10T22:38:48+00:00 10. des 2014|Blak|0 Comments

KA-Þróttur Nes karlar

Norðfirðingarnir sóttu KA menn heim í miklum baráttuleik um helgina. Menn voru glaðværir og vel útbúnir þegar lagt var af stað norður enda mönnum í fersku minni að hafa mokað upp og losað snjóruðningstæki Vegagerðarinnar úr síðustu keppnisferð norður á vetrarmánuðum. Karlaleikurinn var strax á eftir kvennaleik Þróttar Nes og KA. Þar hafði stúlkunum okkar [...]

By | 2014-12-08T12:03:22+00:00 8. des 2014|Blak|0 Comments

Jólafrí 18.des -5.janúar

Síðustu æfingar fyrir jól verða miðvikudaginn 17. desember og hefjast æfingar aftur þriðjudaginn 6.janúar. Það er því jólafrí 18.desember til 5. janúar. Við ætlum ætlum að slútta árinu með piparkökumóti fyrir 4.-7.flokk, 17.desember. 6.og 7.flokkur kl. 15-16 og 4. og 5. flokkur kl.16-18.Jólakveðjur Source: Blak feed

By | 2014-12-08T09:05:47+00:00 8. des 2014|Blak|0 Comments

Jóna Guðlaug blakari ársins 2014

Jóna Guðlaug spilaði með liði Þróttar sem lék í toppbaráttu í úrslitakeppnum í bæði bikar - og Íslandsmóti. Lið Þróttar lék 5 úrslitaleiki um Íslandsmeistarartitilinn við Aftureldingu og endaði í öðru sæti. Þróttarliðið spilaði einnig í undarúrslitum í bikarnum og hafnaði í 2. sæti í deildarkeppninni. Jóna Guðlaug var langstigahæsti leikmaður kvenna í úrvalsdeildinni með [...]

By | 2014-12-08T08:31:56+00:00 8. des 2014|Blak|0 Comments

Síðustu leikir Þróttar fyrir áramót

Bæði karla - og kvennaliðin halda til Akureyrar um næstu helgi og spila við KA. Kvennaliðið spilar tvo leiki við KA og voru leikir þessa liða afar spennandi í bikarnum á dögunum. Stelpurnar eru í 5.sæti í deildinni eins og er. Kvennaleikirnir fara fram á föstudag kl. 20 og á laugardag kl. 14.Hér er facebookviðburður [...]

By | 2014-12-04T11:23:16+00:00 4. des 2014|Blak|0 Comments