Monthly Archives: nóvember 2014

Home/2014/nóvember

Jólakveðjubæklingur 2014

Jólakveðjubæklingur Blakdeildarinnar er nú í undirbúningi. Okkar fólk mun ganga í hús næstu vikuna og safna jólakveðjum. Frábær leið til að koma jólakveðjum til ættingja og vina í Neskaupstað, en bæklingnum verður dreift í öll hús eins og undanfarin ár. Hægt er að panta jólakveðju á: jolakvedjur@gmail.com Verð: Lína 1.000 kr Dálkur 3000 kr ¼ [...]

By | 2014-11-30T20:04:39+00:00 30. nóv 2014|Blak|0 Comments

Glæsilegur árangur í Mosó

Þróttarar gerðu góða ferð í Mosfellsbæinn um síðustu helgi þar sem fór fram Íslandsmót fyrir 3. og 5. flokk. Rúmlega 40 Þróttarar keyrðu suður með rútu og var lagt af stað á föstudagsmorgun kl. 10 og komið heim í hlað aðfaranótt mánudags um kl. 1. Ferðalagið gekk vel og veðrið eins og best er á [...]

By | 2014-11-19T21:33:04+00:00 19. nóv 2014|Blak|0 Comments

Ungir Þróttarar leggja land undir fót

Um helgina fer fram Íslandsmót fyrir 3. og 5. flokk í Mosfellsbæ. Góð skráning er á mótið eða 47 lið en Afturelding býður einnig 6. og 7. flokk að taka þátt á mótinu.Fimm lið frá Þrótti keppa í 5. flokk og tvö stúlkna lið í 3. flokk og 3. flokkur stráka spila í sameiginlegu liði [...]

By | 2014-11-13T22:39:54+00:00 13. nóv 2014|Blak|0 Comments