Monthly Archives: október 2014

Home/2014/október

Leikir helgarinnar

Um helgina voru leiknir þrír leikir í úrvaldsdeildinni hér í Neskaupstað Meistaraflokkur kvenna mætti Stjörnunni en leikið var á föstudagskvöld og á laugardegi. Fyrri leikurinn einkenndist af stressi og alltof mörgum mistökum frá okkar stúlkum. Margar uppgjafir misheppnuðust og Stjarnan var alltaf skrefi á undan allan leikinn sem tapaðist nokkuð örugglega 3-0.Seinni leikurinn var töluvert [...]

By | 2014-10-28T11:25:19+00:00 28. okt 2014|Blak|0 Comments

Ragnar Ingi og María Rún í U19 landsliði Íslands

Ragnar Ingi og María Rún eru þessa dagana að keppa með U19 landsliði Íslands í blaki í Ikast í Danmörku. Mótið hófst í dag og eru bæði liðin búin að spila einn leik. Stelpurnar spiluðu á móti Færeyjum og unnu þær 3 - 0 en strákarnir töpuðu fyrir Englandi 3 - 0. Kl. 11:30 spila [...]

By | 2014-10-14T08:51:01+00:00 14. okt 2014|Blak|0 Comments

Miklar breytingar í kvennaliðinu

Kvennalið Þróttar Nes hefur tekið miklum breytingum frá síðasta tímabili. Segja má að um önnur kynslóðaskiptin á þremur árum sé að ræða. Jóna Guðlaug og Erla Rán freista nú gæfunnar erlendis, Kristín Salín stundar nám og vinnu í Reykjavík, Bobba hefur lagt skóna á hilluna, Bergrós stundar nám í Reykjavík og Hjördís Marta er að [...]

By | 2014-10-07T14:06:00+00:00 7. okt 2014|Blak|0 Comments

Karlaliðið í hörkuleikjum um helgina

Fyrstu leikir íslandsmótsins í karlablaki voru um helgina. Á föstudagskvöldið mætti Þróttur Nes nöfnum sínum Þrótti Reykjavík í Laugardalshöllinni. Austfirðingarnir byrjuðu vel og náðu strax góðri forystu og stöðunni 8:1. Hrinan vannst nokkuð þægilega. Reykjavíkurliðið rankaði við sér og veitti meiri mótspyrnu í annarri hrinunni en austfirðingarnir unnu hana og staðan 2:0. Uppúr þessu styrktist [...]

By | 2014-10-06T13:00:21+00:00 6. okt 2014|Blak|0 Comments

Bæði lið spila í RVK um helgina

Bæði kvenna -og karlaliðið halda til Reykjavíkur um helgina.Karlaliðið er að fara spila fyrstu leikina á tímabilinu en þeir spila við Þrótt Reykjavík á föstudagskvöld kl. 20:30 og á laugardag kl. 13 við Stjörnuna. Kvennaliðið spilar við Aftureldingu um helgina, á föstudag kl. 18:30 og laugardag kl. 13.Áfram Þróttur Nes Source: Blak feed

By | 2014-10-02T13:33:10+00:00 2. okt 2014|Blak|0 Comments