Leikir helgarinnar
Um helgina voru leiknir þrír leikir í úrvaldsdeildinni hér í Neskaupstað Meistaraflokkur kvenna mætti Stjörnunni en leikið var á föstudagskvöld og á laugardegi. Fyrri leikurinn einkenndist af stressi og alltof mörgum mistökum frá okkar stúlkum. Margar uppgjafir misheppnuðust og Stjarnan var alltaf skrefi á undan allan leikinn sem tapaðist nokkuð örugglega 3-0.Seinni leikurinn var töluvert [...]