Íslandsmeistarar Haust krýndir í Neskaupstað
Um helgina var yngriflokkamót hér í Neskaupstað fyrir 2. og 4. flokk. Þetta var fyrsta yngriflokkamót vetrarins og var keppt um Íslandsmeistarar Haust 2014.Á mótinu kepptu 30 lið en af þeim átti Þróttur Nes 13 sem sýnir hversu öflugt yngriflokka starfið okkar er. Þróttur Nes hreppti 4 Íslandsmeistaratitla af 7 og getum við ekki annað [...]