Monthly Archives: september 2014

Home/2014/september

Íslandsmeistarar Haust krýndir í Neskaupstað

Um helgina var yngriflokkamót hér í Neskaupstað fyrir 2. og 4. flokk. Þetta var fyrsta yngriflokkamót vetrarins og var keppt um Íslandsmeistarar Haust 2014.Á mótinu kepptu 30 lið en af þeim átti Þróttur Nes 13 sem sýnir hversu öflugt yngriflokka starfið okkar er. Þróttur Nes hreppti 4 Íslandsmeistaratitla af 7 og getum við ekki annað [...]

By | 2014-09-30T13:50:34+00:00 30. sep 2014|Blak|0 Comments

WC pappír sala

Blakdeildin fer í pappírssölu á miðvikudaginn. Ef ekki tekst að klára bæinn verður það klára næstu daga á eftir.Ákveðið hefur verið að skipta um WC pappírstegund en okkur hefur fundist þessi pappír ekki vera nægilega endingargóður. Eftir vandlega skoðun og gæðaprufanir var ákveðið að fara í aðeins dýrari pappír. Það eru bæði fleiri rúllur í [...]

By | 2014-09-08T10:10:55+00:00 8. sep 2014|Blak|0 Comments

Vetrarstarfið hafið

Vetrarstarf blakdeildarinnar er komið á fullt. Æfingar hófust síðasta miðvikudag og íþrótta - og leikjaskólinn byrjaði á laugardaginn. Nýjir iðkendur eru velkomnir á æfingar og er frí prufuvika. Upplýsingar um yngriflokkamót vetrarins eru komin hér undir ýmislegt og er gott að merkja þær dagsetningar inn í dagatalið :) Kvennalið Þróttar hefur leiktímabil meistaraflokks með að [...]

By | 2014-09-08T09:23:26+00:00 8. sep 2014|Blak|0 Comments