Viltu blaka?? :)
Source: Blak feed
Source: Blak feed
Æfingar hefjast 3. september samkvæmt æfingatöflu.Spennandi blakvetur er framundan með fjölbreyttum verkefnum og verður t.d. fyrsta yngriflokkamót vetrarins haldið hér í Neskaupstað í lok september og verður blakvetrinum slúttað í maí með stærsta blakmóti landsins eða öldungamóti 2015 :)Þjálfarar í vetur:Bobba og Sigurveig verða áfram með 7.flokkinn. Unnur Ása verður með 5. og 6. flokk [...]