Monthly Archives: júlí 2014

Home/2014/júlí

V stigamót í strandblaki í Neskaupstað

V stigamót Íslandsmótsins í strandblaki var haldið hér í Neskaupstað um helgina. Mótið hófst kl. 9 á laugardagsmorgun og var spilað til kl. 21 um kvöldið. Dagurinn var langur og strangur en frábært strandblaksveður var eða 15-20 stiga hiti, logn og lítil sól. Spilað var í A flokki í bæði kvenna -og karlaflokki en sjö [...]

By | 2014-07-20T21:07:49+00:00 20. júl 2014|Blak|0 Comments

Frábær Finnlandsferð að baki hjá 3.flokk

17 sprækir blakarar úr 3. flokki Þróttar Neskaupstað lögðu land undir fót og kepptu á Power Cup 2014 í Raahe í Finnlandi 4.-8. júní. Power Cup er stærsta blakmót barna og unglinga í heiminum og er haldið árlega í Finnlandi og er nýr staður valinn í hvert skipti sem gestgjafi. Hefð hefur myndast hjá Þrótti [...]

By | 2014-07-01T15:13:58+00:00 1. júl 2014|Blak|0 Comments