Matthías endurnýjar þjálfunarsamning
Matthías Haraldsson þjálfari kvennaliðsins skrifaði undir nýjan samning í gær til tveggja ára. Matthías hefur þjálfað kvennaliðið síðustu þrjú tímabil við góðan orðstýr. Ljóst er að töluverðar leikmannabreytinar verða hjá Þrótti en Matthías segir marga unga og efnilega leikmenn í hópnum og er spenntur að vinna með hópinn næstu tvö árin. Source: Blak feed