Æfingatafla sumarsins
Strandblaksæfingar hefjast miðvikudaginn 4.júní. Þjálfarar verða: Yngri hópurinn Unnur Ása og eldri hópurinn Bobba / Unnur Ása.Árgangur 2001 og 2002 verða á æfingum kl. 12-13 á mánudögum og fimmtudögum.Árgangur 2000 og uppúr verða á æfingum til að byrja með á miðvikudögum kl. 17:30.Æfingatafla Þróttar fyrir utan fótboltann er hér fyrir neðan : Source: Blak feed