Yearly Archives: 2014

Home/2014

Fitubrennslumót jól 2014

Hið árlega fitubrennslumót Blakdeildar Þróttar verður haldið mánudaginn 29.desmeber kl. 17:30 Mótið er fyrir 16 ára og eldri Húsið opnar kl. 17 og hefst mótið kl. 17:30. Verðlaun verða veitt fyrri stigahæstu keppendurna og mesta þyngdartapið í kvenna- og karlaflokki. Keppnisgjald er 2000 kr. Skráning á throtturnesblak@gmail.com ATH hámarks þátttökugjöldi er 45 manns Source: Blak [...]

By | 2014-12-10T22:38:48+00:00 10. des 2014|Blak|0 Comments

KA-Þróttur Nes karlar

Norðfirðingarnir sóttu KA menn heim í miklum baráttuleik um helgina. Menn voru glaðværir og vel útbúnir þegar lagt var af stað norður enda mönnum í fersku minni að hafa mokað upp og losað snjóruðningstæki Vegagerðarinnar úr síðustu keppnisferð norður á vetrarmánuðum. Karlaleikurinn var strax á eftir kvennaleik Þróttar Nes og KA. Þar hafði stúlkunum okkar [...]

By | 2014-12-08T12:03:22+00:00 8. des 2014|Blak|0 Comments

Jólafrí 18.des -5.janúar

Síðustu æfingar fyrir jól verða miðvikudaginn 17. desember og hefjast æfingar aftur þriðjudaginn 6.janúar. Það er því jólafrí 18.desember til 5. janúar. Við ætlum ætlum að slútta árinu með piparkökumóti fyrir 4.-7.flokk, 17.desember. 6.og 7.flokkur kl. 15-16 og 4. og 5. flokkur kl.16-18.Jólakveðjur Source: Blak feed

By | 2014-12-08T09:05:47+00:00 8. des 2014|Blak|0 Comments

Jóna Guðlaug blakari ársins 2014

Jóna Guðlaug spilaði með liði Þróttar sem lék í toppbaráttu í úrslitakeppnum í bæði bikar - og Íslandsmóti. Lið Þróttar lék 5 úrslitaleiki um Íslandsmeistarartitilinn við Aftureldingu og endaði í öðru sæti. Þróttarliðið spilaði einnig í undarúrslitum í bikarnum og hafnaði í 2. sæti í deildarkeppninni. Jóna Guðlaug var langstigahæsti leikmaður kvenna í úrvalsdeildinni með [...]

By | 2014-12-08T08:31:56+00:00 8. des 2014|Blak|0 Comments

Síðustu leikir Þróttar fyrir áramót

Bæði karla - og kvennaliðin halda til Akureyrar um næstu helgi og spila við KA. Kvennaliðið spilar tvo leiki við KA og voru leikir þessa liða afar spennandi í bikarnum á dögunum. Stelpurnar eru í 5.sæti í deildinni eins og er. Kvennaleikirnir fara fram á föstudag kl. 20 og á laugardag kl. 14.Hér er facebookviðburður [...]

By | 2014-12-04T11:23:16+00:00 4. des 2014|Blak|0 Comments

Jólakveðjubæklingur 2014

Jólakveðjubæklingur Blakdeildarinnar er nú í undirbúningi. Okkar fólk mun ganga í hús næstu vikuna og safna jólakveðjum. Frábær leið til að koma jólakveðjum til ættingja og vina í Neskaupstað, en bæklingnum verður dreift í öll hús eins og undanfarin ár. Hægt er að panta jólakveðju á: jolakvedjur@gmail.com Verð: Lína 1.000 kr Dálkur 3000 kr ¼ [...]

By | 2014-11-30T20:04:39+00:00 30. nóv 2014|Blak|0 Comments

Glæsilegur árangur í Mosó

Þróttarar gerðu góða ferð í Mosfellsbæinn um síðustu helgi þar sem fór fram Íslandsmót fyrir 3. og 5. flokk. Rúmlega 40 Þróttarar keyrðu suður með rútu og var lagt af stað á föstudagsmorgun kl. 10 og komið heim í hlað aðfaranótt mánudags um kl. 1. Ferðalagið gekk vel og veðrið eins og best er á [...]

By | 2014-11-19T21:33:04+00:00 19. nóv 2014|Blak|0 Comments

Ungir Þróttarar leggja land undir fót

Um helgina fer fram Íslandsmót fyrir 3. og 5. flokk í Mosfellsbæ. Góð skráning er á mótið eða 47 lið en Afturelding býður einnig 6. og 7. flokk að taka þátt á mótinu.Fimm lið frá Þrótti keppa í 5. flokk og tvö stúlkna lið í 3. flokk og 3. flokkur stráka spila í sameiginlegu liði [...]

By | 2014-11-13T22:39:54+00:00 13. nóv 2014|Blak|0 Comments

Leikir helgarinnar

Um helgina voru leiknir þrír leikir í úrvaldsdeildinni hér í Neskaupstað Meistaraflokkur kvenna mætti Stjörnunni en leikið var á föstudagskvöld og á laugardegi. Fyrri leikurinn einkenndist af stressi og alltof mörgum mistökum frá okkar stúlkum. Margar uppgjafir misheppnuðust og Stjarnan var alltaf skrefi á undan allan leikinn sem tapaðist nokkuð örugglega 3-0.Seinni leikurinn var töluvert [...]

By | 2014-10-28T11:25:19+00:00 28. okt 2014|Blak|0 Comments

Ragnar Ingi og María Rún í U19 landsliði Íslands

Ragnar Ingi og María Rún eru þessa dagana að keppa með U19 landsliði Íslands í blaki í Ikast í Danmörku. Mótið hófst í dag og eru bæði liðin búin að spila einn leik. Stelpurnar spiluðu á móti Færeyjum og unnu þær 3 - 0 en strákarnir töpuðu fyrir Englandi 3 - 0. Kl. 11:30 spila [...]

By | 2014-10-14T08:51:01+00:00 14. okt 2014|Blak|0 Comments