Stjórn

Stjórn
Stjórn 2017-05-16T11:07:37+00:00

Afreksmannasjóður Guðmundar Bjarnasonar

Opið er fyrir umsóknir vegna 2019 í afreksmannasjóð Guðmundar Bjarnasonar, umsóknarfrestur er til áramóta.

By | 4. des 2019|Categories: Stjórn|0 Comments

Íþróttamaður Þróttar 2019

Jóhanna Lind Stefánsdóttir er íþróttamaður Þróttar 2019, spilaði hún í sumar með meistaraflokki Fjarðabyggðar/Leiknis/Hattar. Jóhanna var markahæsti leikmaður sumarsins en liðið spilar í C-deild einnig var hún valin efnilegasti leikmaðurinn hjá þessu sameiginlega liði, og [...]

By | 3. des 2019|Categories: Stjórn|0 Comments

Tilnefningar til íþróttamanns Þróttar 2019

Í dag var tilkynnt um kjör íþróttamanns Þróttar fyrir 2019. Hver deild tilnefnir sinn fulltrúa sem síðan er kosið um af stjórn og formönnum deildanna. Tilnefningar 2019: Alexandra Ýr Ingvarsdóttir frá skíðadeild, Ágústa Vala Viðarsdóttir [...]

By | 3. des 2019|Categories: Stjórn|0 Comments

Miklar leikmannabreytingar í Meistaraflokk kvenna

Miklar leikmannabreytingar er á kvennaliði Þróttar frá síðasta tímabili.  Valdís Kapitola er flutt til Akureyrar og mun spila með KA.  Valal þjálfari og uppspilari er komin í Aftueldingu.  Særún Birta fyrirliði er farin til Danmerkur [...]

By | 5. sep 2019|Categories: Blak|0 Comments

Aðalfundur blakdeildarinnar fór fram í gær

Aðalfundur blakdeildarinnar fór fram í gær.  Þar fór fram venjuleg aðalfundastörf og ný stjórn var kosin.  Tvær kjarnakonur fór úr stjórn eftir um 20 ára starf í stjórninni.  Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir ( Bobba) fór úr [...]

By | 6. feb 2019|Categories: Blak|0 Comments

Íþróttamaður Þróttar 2018

Þann 2. desember var tilkynnt um kjör íþróttamanns Þróttar fyrir 2018. Fimm voru tilnefnd: Ana Maria Vidal Bouza fyrir blak, Geir Sigurpáll Hlöðversson fyrir karate, Jóhanna Lind Stefánsdóttir fyrir knattspyrnu, Andri Gunnar Axelsson fyrir skíði [...]

By | 4. des 2018|Categories: Blak, Fótbolti, Frjálsar, Karate, Stjórn, Sund|0 Comments

Tilnefningar til íþróttamanns Þróttar 2018

Tilkynnt verður um val á Íþróttamanni Þróttar 2018 núna á sunnudaginn 2. desember þegar ljósin verða kveikt á jólatrénu í Neskaupstað. Deildirnar hafa hver um sig tilnefnt sinn fulltrúa. Hér að neðan er fjallað um [...]

By | 27. nóv 2018|Categories: Blak, Fótbolti, Karate, Stjórn, Sund|0 Comments

Glæsilegur árangur Þróttara á bikarmóti 2.-4 flokks

Þróttarar gerðu góða ferð í Mosfellsbæ um helgina. 4.flokkur karla og kvenna ásamt 3.flokk karla komust áfram í úrslitakeppnina . 2. flokkur karla eru Bikarmeistarar 2108. Rúmlega 40 Þróttarar héldu í Mosfellsbæinn um helgina að taka [...]

By | 5. feb 2018|Categories: Blak|0 Comments

U-17 stödd í Ikast í Danmörku

Unglingalandsliðin U-17 fóru til Ikast í Danmörku í vikunni. Þar er stór hópur Þróttara en í stúlknaliðinu eru Tinna Rut Þórarinsdóttir, Valdís Kapitóla Þorvarðardóttir, Hrafnhildur Ásta Njálsdóttir, Heiða Elísabet Gunnarsdóttir, María Bóel Guðmundsdóttir. í drengjaliðinu eru Börkur Marinósson, Hlynur Karlsson, Guðjón [...]

By | 18. okt 2017|Categories: Blak|0 Comments