ÍÞRÓTTAMAÐUR FJARÐABYGGÐAR 2019
Að þessu sinni sá Þróttur um athöfina þar sem tilkynnt var um val á íþróttamanni Fjarðabyggðar 2019. Athöfnin fór fram í Nesskóla 29. desember. Auk þeirra sem tilnefndir voru til íþróttamanns Fjarðabygggðar fengu allir þeir [...]
Afreksmannasjóður Guðmundar Bjarnasonar
Opið er fyrir umsóknir vegna 2019 í afreksmannasjóð Guðmundar Bjarnasonar, umsóknarfrestur er til áramóta.
Íþróttamaður Þróttar 2019
Jóhanna Lind Stefánsdóttir er íþróttamaður Þróttar 2019, spilaði hún í sumar með meistaraflokki Fjarðabyggðar/Leiknis/Hattar. Jóhanna var markahæsti leikmaður sumarsins en liðið spilar í C-deild einnig var hún valin efnilegasti leikmaðurinn hjá þessu sameiginlega liði, og [...]
Tilnefningar til íþróttamanns Þróttar 2019
Í dag var tilkynnt um kjör íþróttamanns Þróttar fyrir 2019. Hver deild tilnefnir sinn fulltrúa sem síðan er kosið um af stjórn og formönnum deildanna. Tilnefningar 2019: Alexandra Ýr Ingvarsdóttir frá skíðadeild, Ágústa Vala Viðarsdóttir [...]
Árskort 2019-2020
Hægt verður að kaupa árskort deildarinnar til styrktar meistaraflokkunum og gildir það á alla heimaleiki ársins. 6.500 kr. eitt kort og tvö kort í fjölskyldu á 10:000 kr. Einnig verður hægt að kaupa Þróttara nælu [...]
Breytingar í leikmannamálum karlaliðsins
Sasan Dezhara ákvað af persónulegum ástæðum að snúa aftur til sína heima og mun ekki spila með karlaliðinu í vetur. En samið hefur verið spænska leikmanninn Jesus Montmare og er hann væntanlegur næsta fimmtudag. Jesus [...]
Nýr leikmaður væntanlegur í karlalið Þróttar
Blakdeild Þróttar hefur samið við Sasan Dezhara um að spila með karlaliðinu í vetur. Sasan er frá Íran og er fæddur 1989. Hann hefur spilað síðustu ár í efstu deildum í Íran og á að [...]
Miklar leikmannabreytingar í Meistaraflokk kvenna
Miklar leikmannabreytingar er á kvennaliði Þróttar frá síðasta tímabili. Valdís Kapitola er flutt til Akureyrar og mun spila með KA. Valal þjálfari og uppspilari er komin í Aftueldingu. Særún Birta fyrirliði er farin til Danmerkur [...]
Þjálfaramál á skýrast 🙂
Blakdeild Þróttar hefur samið við Raúl Rocha Vinagre frá Spáni um þjálfun meistaraflokkana næsta tímabil. Raúl mun einnig koma að þjálfun yngriflokka, í 2.-4. flokk og jafnframt spila með karlaliðinu en hann er uppspilari. Raúl [...]
Borja og Valal halda ekki áfram
Samningurinn við þjálfarana okkar Borja og Valal rennur út núna í vor. Eftir 4 góð ár hjá Þrótti Nes munu þau hjónin snúa sér að öðrum verkefnum. Ekki er enn ljóst fyrir hvert leið þeirra [...]
Aðalfundur blakdeildarinnar fór fram í gær
Aðalfundur blakdeildarinnar fór fram í gær. Þar fór fram venjuleg aðalfundastörf og ný stjórn var kosin. Tvær kjarnakonur fór úr stjórn eftir um 20 ára starf í stjórninni. Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir ( Bobba) fór úr [...]
Íþróttamaður Þróttar 2018
Þann 2. desember var tilkynnt um kjör íþróttamanns Þróttar fyrir 2018. Fimm voru tilnefnd: Ana Maria Vidal Bouza fyrir blak, Geir Sigurpáll Hlöðversson fyrir karate, Jóhanna Lind Stefánsdóttir fyrir knattspyrnu, Andri Gunnar Axelsson fyrir skíði [...]
Tilnefningar til íþróttamanns Þróttar 2018
Tilkynnt verður um val á Íþróttamanni Þróttar 2018 núna á sunnudaginn 2. desember þegar ljósin verða kveikt á jólatrénu í Neskaupstað. Deildirnar hafa hver um sig tilnefnt sinn fulltrúa. Hér að neðan er fjallað um [...]
Íslandsmót 4.-6. flokks- Úrslit
Um helgina fór fram í Neskaupstað Íslandsmót í blaki fyrir 4.-5. flokk og svo skemmtimót fyrir 6.flokk. Um 150 keppendur, þjálfarar og fararstjórar voru á staðnum og mikið fjör í íþróttahúsinu um helgina. Eftir langan [...]
Árskort 2018-2019
Líkt og í fyrra þá mun blakdeildin selja árskort á meistaraflokksleiki. Árskortið mun kosta 7.500 kr og fylgir með fjölnota Þróttara bolli. Karla -og kvennaliðið spila 17 heimaleiki í deildinni í vetur og gildir árskort [...]
Páskafrí hefst föstudaginn 23.mars
Páskafrí blakdeildarinnar hefst föstudaginn 23.mars, þar sem þjálfarar eru að fara á námskeið á föstudaginn á Húsavík. Æfingar hefjast svo að nýju miðvikudaginn 3. apríl. Hafið það gott um páskana. 🙂
Vetrarfrí hjá yngriflokkum á mánudag
Mánudaginn 26. febrúar er vetrarfrí á blakæfingum hjá yngriflokkum, 3.-7.flokkur.
Æfingar falla niður hjá 3.-7.flokk vegna öskudags
Á morgun, miðvikudag, falla niður æfingar hjá 3.-7.flokk vegna öskudagsballs. Góða skemmtun 🙂
Glæsilegur árangur Þróttara á bikarmóti 2.-4 flokks
Þróttarar gerðu góða ferð í Mosfellsbæ um helgina. 4.flokkur karla og kvenna ásamt 3.flokk karla komust áfram í úrslitakeppnina . 2. flokkur karla eru Bikarmeistarar 2108. Rúmlega 40 Þróttarar héldu í Mosfellsbæinn um helgina að taka [...]
Helena Kristín komin heim
Helena Kristín Gunnarsdóttir er komin heim frá Bandaríkjunum og mun spila með Þrótti út tímabilið. Helena flutti til Bandaríkjana 2012 þar sem hún spilaði 4 ár í háskólaboltanum. Eftir útskrift 2016 tók hún aðstoðaþjálfarastöðu við [...]
Jólafrí blakdeildarinnar
Síðasta æfing fyrir jólafrí er á mánudaginn 18. desember. Við hefjum svo æfingar aftur á nýju ári mánudaginn 8.janúar. 🙂
María Rún íþróttamaður Þróttar 2017
María Rún Karlsdóttir, blakkona, var í dag kjörin íþróttamaður Þróttar 2017. Athöfnin fór fram við tendrun jólatrésins hér í bæ í dag. María Rún var á dögunum valin blakari ársins 2017 hjá blakdeild Þróttar en [...]
Vetrarfrí á föstudag og mánudag
Yngriflokkar blakdeildarinnar taka vetrarfrí samhliða grunnskólanum. Það er því vetrarfrí föstudaginn 3.nóvember og mánudaginn 6.nóvember.
U-17 stödd í Ikast í Danmörku
Unglingalandsliðin U-17 fóru til Ikast í Danmörku í vikunni. Þar er stór hópur Þróttara en í stúlknaliðinu eru Tinna Rut Þórarinsdóttir, Valdís Kapitóla Þorvarðardóttir, Hrafnhildur Ásta Njálsdóttir, Heiða Elísabet Gunnarsdóttir, María Bóel Guðmundsdóttir. í drengjaliðinu eru Börkur Marinósson, Hlynur Karlsson, Guðjón [...]
Leikjavika við KA framundan
Liðin okkar leggja land undir fót og fara til Akureyrar um helgina og spila í KA heimilinu. Karlaliðið spilar sinn fyrsta leikinn sinn í vetur en þeir mæta KA laugardaginn kl. 16 og svo aftur [...]