Afreksmannasjóður Guðmundar Bjarnasonar
Opið er fyrir umsóknir vegna 2019 í afreksmannasjóð Guðmundar Bjarnasonar, umsóknarfrestur er til áramóta.
Opið er fyrir umsóknir vegna 2019 í afreksmannasjóð Guðmundar Bjarnasonar, umsóknarfrestur er til áramóta.
Jóhanna Lind Stefánsdóttir er íþróttamaður Þróttar 2019, spilaði hún í sumar með meistaraflokki Fjarðabyggðar/Leiknis/Hattar. Jóhanna var markahæsti leikmaður sumarsins en liðið spilar í C-deild einnig var hún valin efnilegasti leikmaðurinn hjá þessu sameiginlega liði, og hefur vakið áhuga liða í efri deildum. Jóhanna hefur þurft að hafa mikið fyrir knattspyrnuferli sínum, oft á tíðum var [...]
Í dag var tilkynnt um kjör íþróttamanns Þróttar fyrir 2019. Hver deild tilnefnir sinn fulltrúa sem síðan er kosið um af stjórn og formönnum deildanna. Tilnefningar 2019: Alexandra Ýr Ingvarsdóttir frá skíðadeild, Ágústa Vala Viðarsdóttir frá sunddeild, Galdur Máni Davíðsson frá blakdeild, Jóhanna Lind Stefánsdóttir frá knattspyrnudeild.
Þann 2. desember var tilkynnt um kjör íþróttamanns Þróttar fyrir 2018. Fimm voru tilnefnd: Ana Maria Vidal Bouza fyrir blak, Geir Sigurpáll Hlöðversson fyrir karate, Jóhanna Lind Stefánsdóttir fyrir knattspyrnu, Andri Gunnar Axelsson fyrir skíði og Hlynur Karlsson fyrir sund. Fyrir valinu varð Ana Maria Vidal Bouza. Valal átti frábært tímabil í fyrra og var ein [...]
Tilkynnt verður um val á Íþróttamanni Þróttar 2018 núna á sunnudaginn 2. desember þegar ljósin verða kveikt á jólatrénu í Neskaupstað. Deildirnar hafa hver um sig tilnefnt sinn fulltrúa. Hér að neðan er fjallað um þeirra helstu afrek á síðasta keppnistímabili. Ana Maria Vidal Bouza, Blak Hversu lengi hefur íþróttamaður æft hjá félaginu? Valal hefur [...]
Stefán Már Guðmundsson, formaður Þróttar, varð bráðkvaddur í gær, mánudaginn 13. mars. Stjórn Þróttar fyrir hönd allra Þróttara sendir eftirlifandi eiginkonu, fjölskyldu og öðrum aðstandendum innilegar samúðarkveðjur.
Í dag, þriðjudaginn 21. febrúar, var styrktar- og auglýsingasamningur milli Samvinnufélags útgerðarmanna (SÚN) annarsvegar og knattspyrnudeildar Þróttar hinsvegar undirritaður í verslun Fjarðasports. Hér er um að ræða endurnýjun á samningi sem verið hefur í gildi undanfarin ár. Það voru þeir Guðmundur Rafnkell Gíslason framkvæmdastjóri SÚN og Helgi Freyr Ólason formaður knattspyrnudeildarinnar sem undirrituðu samninginn. Samningurinn [...]
Síldarvinnslunnar stofnaði afreksmannasjóð Guðmundar Bjarnasonar á aðalfundi sínum 2015 og var úthlutað úr honum í fyrsta skiptið í júlí byrjun 2016. Tilgangur sjóðsins er að styrkja einstaklinga innan Þróttar sem náð hafa framúrskarandi árangri í íþrótt sinni. Á það við þegar viðkomandi hefur öðlast rétt til keppni á fjölþjóðlegum mótum, verið valinn í landslið, unnið [...]
Yngri flokkar Fjaraðabyggðar í knattspyrnu halda Knattspyrnuakademíu Tandrabergs fyrir 7. til 3. flokk karla og kvenna þann 11. og 12. nóvember næst komandi í Fjarðabyggðahöllinni á Reyðarfirði. Nánari upplýsingar má finna hér
Frjálsíþróttadeild Hattar stendur fyrir æfingabúðum fyrir árgang 2006 og eldri á Egilsstöðum helgina 4.-6. nóvember. Við fáum til okkar öfluga þjálfara Kristínu Birnu Ólafsdóttur yfirþjálfara ÍR, Mark Johnson verður með henni að hluta og auðvitað þjálfarinn okkar hún Lovísa Hreinsdóttir. Höttur vill bjóða iðkendum í nágrannasveitafélögunum að taka þátt og verður kostnaði haldið í lágmarki. [...]