Glæsilegur árangur í Mosó

Home/Blak/Glæsilegur árangur í Mosó

Þróttarar gerðu góða ferð í Mosfellsbæinn um síðustu helgi þar sem fór fram Íslandsmót fyrir 3. og 5. flokk. Rúmlega 40 Þróttarar keyrðu suður með rútu og var lagt af stað á föstudagsmorgun kl. 10 og komið heim í hlað aðfaranótt mánudags um kl. 1. Ferðalagið gekk vel og veðrið eins og best er á kosið í nóvember.Frábær árangur hjá krökkunum í Þrótti Nes og eignuðumst við Íslandsmeistara í þremur flokkum og komust sjö af átta liðum Þróttar á verðlaunapall. Úrslit mótsins urðu þessi3. flokkur stúlkna A lið 1. sæti – Þróttur Nes A 2. sæti – Þróttur Reykjavík 3. sæti – Afturelding 3. flokkur stúlkna B lið 1. sæti – HK 2. sæti – Þróttur Nes B 3. sæti – Sindri b 3. flokkur drengja 1. sæti – Afturelding 2. sæti – HK A 3. sæti – Skellur/Þróttur N 5. flokkur 5. stig 1. sæti – Þróttur N.1 2. sæti – Skellur 1 3. sæti – Þróttur N.2 5. flokkur 4. stig 1. sæti – Þróttur Nb 2. sæti – Skellur 2 3. sæti – Kormákur 5. flokkur 3. stig A liða 1. sæti – Þróttur Reykjavík 2. sæti – KA c 3. sæti – Þróttur N.C-1 5. flokkur 3. stig B liða 1. sæti – Víkingur/Reynir Blár 2. sæti – HK 6fl 3. sæti – Afturelding 2 Sport Hero tók myndir á mótinu og má sjá bæði myndir úr leikjum og liðsmyndir á heimasíðu þeirra. http://www.draumalidid.is/teams/139
Source: Blak feed

By | 2014-11-19T21:33:04+00:00 19. nóv 2014|Blak|0 Comments

Leave A Comment