Ungir Þróttarar leggja land undir fót

Home/Blak/Ungir Þróttarar leggja land undir fót

Um helgina fer fram Íslandsmót fyrir 3. og 5. flokk í Mosfellsbæ. Góð skráning er á mótið eða 47 lið en Afturelding býður einnig 6. og 7. flokk að taka þátt á mótinu.Fimm lið frá Þrótti keppa í 5. flokk og tvö stúlkna lið í 3. flokk og 3. flokkur stráka spila í sameiginlegu liði með Skelli vinum okkar frá Ísafirði.Rúmlega 40 manna hópur leggur af stað með rútu í fyrramálið frá Neskaupstað í Mosfellsbæinn og áætlum við komu um kl. 20 um kvöldiðGóða ferð Þróttarar og gott gengi :)Áfram Þróttur Nes! 😀
Source: Blak feed

By | 2014-11-13T22:39:54+00:00 13. nóv 2014|Blak|0 Comments

Leave A Comment